Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Geðheilbrigðisþjónusta (stefna - skipulag - kostnaður - árangur) Stjórnsýsluúttekt

(2204068)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
30.05.2022 41. fundur velferðarnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Geðheilbrigðisþjónusta (stefna - skipulag - kostnaður - árangur) Stjórnsýsluúttekt
Á fund nefndarinnar mættu Guðmundur Björgvin Helgason, Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir og Berglind Eygló Jónsdóttir frá Ríkisendurskoðanda. Kynntu þau málið fyrir nefndinni og svöruðu spurningum nefndarmanna.
27.05.2022 45. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Geðheilbrigðisþjónusta (stefna - skipulag - kostnaður - árangur) Stjórnsýsluúttekt
Nefndin fjallaði um málið.

Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt.

Að áliti meiri hlutans standa Þórunn Sveinbjarnardóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir, Sigmar Guðmundsson, Ásthildur Lóa Þórðsdóttir, Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir, Hildur Sverrisdóttir og Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir.
20.05.2022 42. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Geðheilbrigðisþjónusta (stefna - skipulag - kostnaður - árangur) Stjórnsýsluúttekt
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Unni Helgu Ómarsdóttur frá Landssamtökunum Þroskahjálp og Sigrúnu Birgisdóttur frá Einhverfusamtökunum.
18.05.2022 41. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Geðheilbrigðisþjónusta (stefna - skipulag - kostnaður - árangur) Stjórnsýsluúttekt
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Héðin Unnsteinsson frá Geðhjálp.
16.05.2022 40. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Geðheilbrigðisþjónusta (stefna - skipulag - kostnaður - árangur) Stjórnsýsluúttekt
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ólöfu Elsu Björnsdóttur, Sigríði Haralds Einarsdóttur, Salbjörgu Á. Bjarnadóttur og Sigrúnu Daníelsdóttur frá embætti landlæknis.
27.04.2022 36. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Geðheilbrigðisþjónusta (stefna - skipulag - kostnaður - árangur) Stjórnsýsluúttekt
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ásthildi Knútsdóttur skrifstofustjóra, Þórunni Oddnýju Steinsdóttur, Ingibjörgu Sveinsdóttur og Helgu Sif Friðjónsdóttur frá heilbrigðisráðuneyti.
25.04.2022 35. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Geðheilbrigðisþjónusta (stefna - skipulag - kostanður - árangur) Stjórnsýsluúttekt
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðmund Björgvin Helgason, starfandi ríkisendurskoðanda, Jarþrúði Hönnu Jóhannsdóttur, Elísabetu Stefánsdóttur og Berglindi Eygló Jónsdóttur frá Ríkisendurskoðun.